Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021

Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í annað sinn á Bókasafnsdaginn, miðvikudaginn 8. september 2021. Fyrstu Hvatningarverðlaun Upplýsingar voru veitt árið 2019 og má lesa nánar um þau hér. Verðlaunin verða veitt...