Dagskrá Upplýsingar á vormisseri 2018

Dagskrá Upplýsingar á vormisseri 2018

Við höldum áfram að bjóða félagsmönnum og öðru áhugafólki uppá ýmsa viðburði nú á vormisseri. Morgunkornin verða á sínum stað og svo skellum við okkur í vísindaferð og höldum aðalfund.  Fimmtudaginn 18. janúar héldu fulltrúar Landskerfis erindi á Morgunkorni og sögðu...
Morgunkorn og aðrir viðburðir haustmisseris

Morgunkorn og aðrir viðburðir haustmisseris

Morgunkornin verða á sínum stað í vetur sem og aðrir reglulegir viðburðir. Við byrjuðum dagskrána á hinu hefðbundna Morgunkorni á Bókasafnsdaginn þann 8. september sl. þar sem Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hélt frábært erindi sem upptöku af má sjá hér....
Til hamingju með Bókasafnsdaginn

Til hamingju með Bókasafnsdaginn

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 8.september 2017. Í tilefni dagsins munu bókasöfn af öllum gerðum víðsvegar um landið bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Bókasafnsdagurinn í ár er tileinkaður lýðræði og hlutverki bókasafna í...
19. maí – Dagurinn okkar

19. maí – Dagurinn okkar

Fræðslufundurinn, Dagurinn okkar, verður haldinn í annað sinn á Akureyri 19. maí nk. kl 14-16 í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
16. maí – Morgunkorn

16. maí – Morgunkorn

Salvör Nordal mætir á Morgunkorn Upplýsingar að þessu sinni og ræðir um bókasöfn og lýðræði.