Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 24. október kl. 8:30-9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. Sigurður Örn Guðbjörnsson og Úlfhildur Dagsdóttir segja okkur frá bókasafni Samtakanna ´78. Morgunkorninu verður að venju streymt beint á YouTube og munum við...
Nú líður senn að árlegri hátíð, Bókasafnsdeginum, sem verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 9.september næstkomandi. Allar upplýsingar er að finna á vef Upplýsingar: https://www.upplysing.is/bokasafnsdagurinn Markmið Bókasafnsdagsins er sem áður: – Að vekja...
Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn í húsnæði Orkustofnunar við Grensásveg þann 24. maí n.k. kl. 11-13. Dagskrá aðalfundar: a) Skýrsla stjórnar. b) Skýrslur hópa og nefnda. c) Reikningar félagsins. d) Ákvörðun launa og þóknunar til stjórnarmanna. e) Fjárhags- og...
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 28. febrúar kl. 8:30-9:45 í Tækniskólanum við Háteigsveg, Sjómannaskólahúsinu. Fyrirlesturinn verður í Hátíðarsalnum á annari hæð hússins. Að þessu sinni koma Sveinbjörg Sveinsdóttir og Sigrún Hauksdóttir hjá...
Nú er starfið af fara af stað eftir jólafrí en fyrsta morgunkorn ársins verður haldið þann 24. janúar í bókasafni Garðabæjar. Að þessu sinni kemur Guðrún Reynisdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og jógakennari, til okkar með fyrirlestur sem nefnist „ Áhrif...
Opnað hefur verið fyrir skráningu á jólagleði Upplýsingar, sem verður haldin á bókasafni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands þann. 7 desember kl. 17:30-20:30. Skráningarfresturinn er til kl. 15:00 þriðjudaginn 4. desember en endilega skráið ykkur sem fyrst. Smellið hér...