19. maí – Dagurinn okkar

19. maí – Dagurinn okkar

Fræðslufundurinn, Dagurinn okkar, verður haldinn í annað sinn á Akureyri 19. maí nk. kl 14-16 í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
16. maí – Morgunkorn

16. maí – Morgunkorn

Salvör Nordal mætir á Morgunkorn Upplýsingar að þessu sinni og ræðir um bókasöfn og lýðræði.
27. apríl – Morgunkorn Upplýsingar

27. apríl – Morgunkorn Upplýsingar

Morgunkorn Upplýsingar verður haldið 27. apríl í Norræna húsinu. Íslenski hópurinn í ARLIS Norden kynnir starfsemi ARLIS Norden. ARLIS Norden eru samtök norrænna listbókasafna og samtökin halda árlega ráðstefnur um áhugaverð efni. Fimmta hvert á ráðstefnan hér á...
16. mars – Morgunkorn

16. mars – Morgunkorn

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 16. mars kl 8:30 – 9:45 á Bókasafni Dagsbrúnar, Þórunnartúni 2 (4. hæð) í Reykjavík.