Jólagleði Upplýsingar

Jólagleði Upplýsingar

Opnað hefur verið fyrir skráningu á jólagleði Upplýsingar, sem verður haldin á bókasafni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands þann. 7 desember kl. 17:30-20:30. Skráningarfresturinn er til kl. 15:00 þriðjudaginn 4. desember en endilega skráið ykkur sem fyrst. Smellið hér...

Upplýsing boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 4. maí nk. Fundurinn hefst kl 17:00 og er haldinn í Bókasafni Mosfellsbæjar Stjórn félagsins óskar eftir tilnefningum í stöðu formanns félagsins. Tilnefningar má senda á upplysing@upplysing.is. Farið verður yfir...
Vísindaferð Upplýsingar í Hljóðbókasafn Íslands

Vísindaferð Upplýsingar í Hljóðbókasafn Íslands

Þá er komið að vísindaferð Upplýsingar  og verður hún haldin föstudaginn 16. mars kl 16:30.   Að þessu sinni heimsækjum við Hljóðbókasafn Íslands. Hljóðbókasafn Íslands var stofnað árið 1982, þá nefnt Blindrabókasafn Íslands. Safnið hefur það hlutverk að sjá þeim sem...
Dagskrá Upplýsingar á vormisseri 2018

Dagskrá Upplýsingar á vormisseri 2018

Við höldum áfram að bjóða félagsmönnum og öðru áhugafólki uppá ýmsa viðburði nú á vormisseri. Morgunkornin verða á sínum stað og svo skellum við okkur í vísindaferð og höldum aðalfund.  Fimmtudaginn 18. janúar héldu fulltrúar Landskerfis erindi á Morgunkorni og sögðu...
Morgunkorn og aðrir viðburðir haustmisseris

Morgunkorn og aðrir viðburðir haustmisseris

Morgunkornin verða á sínum stað í vetur sem og aðrir reglulegir viðburðir. Við byrjuðum dagskrána á hinu hefðbundna Morgunkorni á Bókasafnsdaginn þann 8. september sl. þar sem Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hélt frábært erindi sem upptöku af má sjá hér....
Til hamingju með Bókasafnsdaginn

Til hamingju með Bókasafnsdaginn

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 8.september 2017. Í tilefni dagsins munu bókasöfn af öllum gerðum víðsvegar um landið bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Bókasafnsdagurinn í ár er tileinkaður lýðræði og hlutverki bókasafna í...