Morgunkorn 21. mars 2024

Morgunkorn 21. mars 2024

Vinnustofa IFLA um uppbyggingu sterkara og sjálfbærara bókasafnasviðs í Evrópu Næsta morgunkorn Upplýsingar verður í Borgarbókasafni Spönginni þann 21. mars 2024 kl. 9:00-10:00. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir frá Borgarbókasafni segir frá Vinnustofu IFLA um uppbyggingu...
Morgunkorn 22. febrúar 2024

Morgunkorn 22. febrúar 2024

Greindu betur Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 22. febrúar 2024 kl. 9:00-10:00 í fyrirlestarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns Arndís Vilhjálmsdóttir og Kristín Ósk Ingvarsdóttir koma og kynna fyrir okkur verkefni á vegum Hagstofunnar sem nefnist...
Morgunkorn 25. janúar 2024

Morgunkorn 25. janúar 2024

Bókasafnasjóður, Bókasafnaráð og Upplýsing Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 25. janúar 2024 kl. 9:00-10:00 í fyrirlestarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns Á morgunkorninu verða Helgi Sigurbjörnsson og Siggerður Ólöf Sigurðardóttir með kynningu...
Jólagleði Upplýsingar 2023

Jólagleði Upplýsingar 2023

Jólagleðin í ár er haldin í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu fimmtudaginn 30. nóvember.    Við byrjum kl. 16.30 og höfum salinn til kl. 19.  Í boði verða veitingar og drykkir auk þess sem Svavar Knútur kemur okkur í jólaskapið.   Skráningu lýkur 27. nóvember...
Morgunkorn 23. nóvember 2023

Morgunkorn 23. nóvember 2023

Nýjar sögur og gamlar – Arndís Þórarinsdóttir Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 23. nóvember 2023 kl. 9:00-10:00 á Bókasafni Mosfellsbæjar Arndís Þórarinsdóttir kemur til okkar og fjallar um bækur sínar, nýjar og gamlar. Arndís er margverðlaunaður...
Morgunkorn 12. október 2023

Morgunkorn 12. október 2023

Stofan – A Public Living Room Dögg Sigmarsdóttir, verkefnastjóri borgaralegrar þátttöku, og Martyna Karolina Daniel, sérfræðingur fjölmenningarmála hjá Borgarbókasafninu, hlutu Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023 fyrir verkefnið Stofan – A Public Living Room....