Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 6. mars kl. 9:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi á vef Stjórnarráðsins. Boð var sent til haghafa í síðustu viku og hafa þegar yfir 300...
Opið er fyrir umsóknir í Bókasafnasjóð

Opið er fyrir umsóknir í Bókasafnasjóð

Umsóknarfrestur er til 15. mars 2023. Sjóðurinn styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan. Öll bókasöfn...
QQML2023 Heraklíon, Krít, Grikklandi (30. maí -3. júní 2023)

QQML2023 Heraklíon, Krít, Grikklandi (30. maí -3. júní 2023)

Fimmtánda ráðstefna QQML (Qualitative and Quantitative Methods in Libraries International Conference) verður haldin næsta sumar, 30. maí til 3. júní 2023, í Heraklíon á Krít, Grikklandi. Íslenskir bókasafns- og upplýsingafræðingar eru hvött til að senda inn tillögur...
Vika opins aðgangs

Vika opins aðgangs

Í tilefni af alþjóðlegri viku opins aðgangs 24. – 28. október 2022, vekjum við athygli á vefnum opinnadgangur.is / openaccess.is. Þar er að finna heilmikinn fróðleik um opinn aðgang (e. open access) og opin vísindi (e. open science). Þema þessarar viku er...
Gimbill bókasmiðja – nýjar bækur

Gimbill bókasmiðja – nýjar bækur

Það koma tvær bækur í bókaflokknum um Gling Gló og hjátrúarfullu ömmu hennar út snemma í nóvember. Þær munu væntanlega verða í boði á Barnabókamessunni 15.-16. nóvember í Hörpu. Þetta eru fallegar innbundnar og myndskreyttar barnabækur – 45 síður að lengd og með...
Bókasafnaráðstefna í Bergen

Bókasafnaráðstefna í Bergen

Velkomin á norræna bókasafnaráðstefnu í Bergen 9. – 11. nóvember nk. Ráðstefnan er framhald af ráðstefnunni Nordic Libraries together – Empowering Society sem haldin var í Svíþjóð árið 2021.   Við hlökkum til að taka á móti ykkur í Bergen í tvo daga með...