Bókasafnið – greinakall

Bókasafnið – greinakall

Til stendur að endurvekja fagtímaritið Bókasafnið og koma fyrsta rafræna tölublaðinu út í nóvember næstkomandi.  Ný ritstjórn er skipuð Hallfríði Kristjánsdóttur (Lbs-Hbs), Maríu Bjarkadóttur (Bókasafn Tækniskólans) og Tinnu Guðjónsdóttur (Bókasafn Menntavísindasviðs...
Fréttir af IFLA WLIC ráðstefnunni 2023

Fréttir af IFLA WLIC ráðstefnunni 2023

Í lok júni kom tilkynning frá IFLA um að næsta WLIC ráðstefna yrði haldin í Dubai. Fréttin olli miklu fjaðrafoki í bókavarðafélögum á Norðurlöndum, enda var ákvörðunin tekin að samþykktum skilmálum um ritskoðun á dagskrá hennar af stjórnvöldum í Dubai. Á fundi norrænu...
Creating Knowledge 2024

Creating Knowledge 2024

Creating Knowledge is a conference for anyone interested in learning and information literacy in higher education. The conference has been arranged in Nordic countries by NordINFOLIT, a Nordic network for information literacy, since 1999. The 11th Creating Knowledge...
Danir senda 2500 danskar barnabækur til Úkraínu

Danir senda 2500 danskar barnabækur til Úkraínu

Danska bókasafnafélagið sendi frá sér tilkynningu þann 26. apríl 2023 um að sendar hafi verið 2.500 barnabækur sem þýddar voru á úkraínsku til Úkraínu. Tilgangur sendingarinnar var að vekja von í bjósti barna og foreldra þeirra. Paw Østergaard Jensen, formaður...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, alþjóðlegan dag læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum.  Markmiðið með...