Morgunkorn 19. nóvember 2020

Af óviðráðanlegum orsökum þarf að fresta morgunkorninu sem átti að vera 12.nóvember um viku. Það verður haldið 19.nóvember í staðin og verður í formi fjarfundar vegna Covid-19 samverutakmarkana. Upptaka af morgunkorninu verður síðan aðgengileg á Youtube rás...

Samningur um nýtt bókasafnskerfi undirritaður

Landskerfi bókasafna hefur tilkynnt  að þann 4. nóvember 2020 hafi verið undirritaður samningur við ExLibris um bókasafnskerfið Alma og Primo VE leitargáttinni. Gert er ráð fyrir að innleiðing kerfanna taki 15 mánuði eftir að þriggja mánaða undirbúningsfasa sem hefst...

Fréttir af stjórnarfundir 21. október 2020

Stjórn Upplýsingar fundar reglulega í gegnum fjarfundabúnað, á stjórnarfundi þann 21. október var farið yfir starfið framundan og þau erindi sem borist hafa frá síðasta fundi.  Covid-19 faraldurinn hefur óneitanlega áhrif á verkefni stjórnar, innlendum viðburðum hefur...

IFLA og Covid-19

WLIC 2021 verður haldin í streymi IFLA hefur sent frá sér tilkynningu um að næsta World Library and Information Science ráðstefnan WLIC verði stafræn. Þeir eru að gera könnun sem stendur til 8. nóvember og óska þar eftir hugmyndum og tillögum frá öllum aðildarfélögum...

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2020

Alþjóðleg vika baráttu fyrir opnum aðgangi að vísindagreinum var haldin Í 13. sinn dagana 19. – 23. október 2020. Fimm bókasafns- og upplýsingafræðingar frá íslenskum háskólabókasöfnum skrifuðu blaðagreinar til að vekja athygli á þessum mikilvæga málstað og til...
Viðtal við Pálínu Magnúsdóttur

Viðtal við Pálínu Magnúsdóttur

Á Bókasafnsdeginum 2020 skrifaði Pálína Magnúsdóttir færslu á fésbókarsíðu sína sem komst í hámæli vegna ummæla um að Íslendingar hefðu ekki sambærilegan aðgang að íslenskum rafbókum og lesendur annarra nágrannalanda okkar því útgefendur hefðu ekki áhuga á að gera...