Framtíð Upplýsingar

Framtíð Upplýsingar

Segja má að í dag standi Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða á tímamótum. Í vor munum við standa frammi fyrir þeirri áskorun að talsvert mun vanta af fólki í stjórn og nefndir félagsins. Það er áhyggjuefni því síðustu ár hefur orðið erfiðara og erfiðara að...
Morgunkorn 15. febrúar – Rafbókasafnið

Morgunkorn 15. febrúar – Rafbókasafnið

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 15. febrúar kl 8:30 – 9:45 í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík. Úlfhildur Dagsdóttir, umsjónarmaður Rafbókasafnsins mun fræða okkur um Rafbókasafnið, notkun þess og umsjón....
Morgunkorn 16. nóvember á Bókasafni Mosfellsbæjar

Morgunkorn 16. nóvember á Bókasafni Mosfellsbæjar

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 16. nóvember kl 8:30 – 9:45 á Bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ.   Katrín Níelsdóttir, upplýsingafræðingur á Bókasafni Reykjanesbæjar, heldur erindi um MIS verkefni sitt í...

Morgunkorn 25. október – OpenAIRE og Opin vísindi   Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið miðvikudaginn 25. október kl 8:30 – 9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík. Við ætlum, í tilefni...