Gerðubergsráðstefna

Gerðubergsráðstefna

ALLSKONAR ÖÐRUVÍSI Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir Árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga í Gerðubergi. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á fyrirlesara og taka þátt í umræðum um hlutverk og stöðu bókmennta fyrir börn og ungmenni í dag. Taktu...
Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Bókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan. Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög og...
Frásögn af Landsfundi Upplýsingar 2021

Frásögn af Landsfundi Upplýsingar 2021

Landsfundur Upplýsingar á Ísafirði 23. – 24. september 2021 Ísafjörður skartaði sínu fegursta þegar landfundargestir Upplýsingar tóku að streyma til bæjarins. Mikil spenna og eftirvænting var meðal 120 landsfundargesta sem komu sér vel fyrir í Edinborgarhúsinu við...
Morgunkorn októbermánaðar 2021

Morgunkorn októbermánaðar 2021

Þín eigin bókasafnsráðgáta Morgunkorn októbermánaðar var tileinkað sýningunni „Þín eigin bókasafnsráðgáta“ sem nú stendur yfir í Gerðubergi. Þær Svanhildur Halla Haraldsdóttir og Embla Vigfúsdóttir tóku á móti okkur og sögðu frá undirbúningi sýningarinnar sem hafði...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Á Bókasafnadaginn 8. september 2021 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar veitt öðru sinni, Bókasafn móðurmáls hlaut þau að þessu sinni. Rósa Björg Jónsdóttir fékk afhentan Spóa úr smiðju Hafþórs Ragnars Þórhallssonar til eignar af þessu tilefni. Umsögn dómnefndar var...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, alþjóðlegan dag læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum.  Markmiðið með...