Á aðalfundi Upplýsingar sem haldinn var 27. ágúst sl, var nýtt fólk kosið í stjórnina að mestu. Nýja stjórn skipa þau Þórný Hlynsdóttir, kosin til tveggja ára sem formaður, Barbara Guðnadóttir, sem heldur áfram í eitt ár sem varaformaður, Berglind Hanna Jónsdóttir,...
Á aðalfundi Upplýsingar, fimmtudaginn 27. ágúst, var Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélaga Upplýsingar. Af því tilefni færði starfandi formaður, Barbara Guðnadóttir, Jóhönnu merktan glergrip og blómvönd. Jóhanna hefur verið fastráðinn kennari í...
Stjórn Upplýsingar hefur ákveðið að fresta bæði síðasta Morgunkorni vetrarins og aðalfundinum. Hvorutveggja verður haldið fimmtudaginn 27. ágúst. Aðalfundarboð verða send út á næstu dögum en erindi á Morgunkorni flytur Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í upplýsinga-...
Dagskrá haustins hjá Upplýsingu er farin að taka á sig mynd. Næsta Morgunkorn verður haldið þann 24. október í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. Þau Sigurður Örn Guðbjörnsson og Úlfhildur Dagsdóttir ætla að segja okkur frá bókasafni Samtakanna ’78. Málþing...