Í júlí á þessu ári söfnuðust saman fulltrúar frá 34 löndum á vinnustofu í Madrid, höfuðborg Spánar. Þessum fulltrúum var boðið þangað af IFLA, alþjóðlegu samtökum bókavarðafélaga og stofnana, í tilefni af verkefni þeirra, IFLA Global Vision. Ísland átti fulltrúa á...