Morgunkorn 16. nóvember á Bókasafni Mosfellsbæjar

Morgunkorn 16. nóvember á Bókasafni Mosfellsbæjar

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 16. nóvember kl 8:30 – 9:45 á Bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ.   Katrín Níelsdóttir, upplýsingafræðingur á Bókasafni Reykjanesbæjar, heldur erindi um MIS verkefni sitt í...

Morgunkorn 25. október – OpenAIRE og Opin vísindi   Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið miðvikudaginn 25. október kl 8:30 – 9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík. Við ætlum, í tilefni...
Áhugaverð námskeið hjá EHÍ fyrir félagsmenn Upplýsingar

Áhugaverð námskeið hjá EHÍ fyrir félagsmenn Upplýsingar

Áfram höldum við samstarfinu við Endurmenntun HÍ og nú bjóða þau félagsmönnum okkar frábær námskeið á haustönn. Félagsmenn fá 15% afslátt af völdum námskeiðum. Eina sem þarf að gera er að skrá sig og taka fram að maður sé félagi í Upplýsingu. Bendum á að enn er hægt...
IFLA Global Vision og Upplýsing

IFLA Global Vision og Upplýsing

Í júlí á þessu ári söfnuðust saman fulltrúar frá 34 löndum á vinnustofu í Madrid,  höfuðborg Spánar. Þessum fulltrúum var boðið þangað af IFLA, alþjóðlegu samtökum bókavarðafélaga og stofnana, í tilefni af verkefni þeirra, IFLA Global Vision. Ísland átti fulltrúa á...
Notendaráðstefna Aleflis 24. maí

Notendaráðstefna Aleflis 24. maí

Við viljum vekja athygli á notendaráðstefnu Aleflis sem haldin verður 24. maí nk. kl. 10-12 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. DAGSKRÁ: kl. 10:00 – Setning Hólmfríður Gunnlaugsdóttir formaður Aleflis kl. 10:05 – Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Sveinbjörg...