Jólagleði Upplýsingar frestað

Jólagleði Upplýsingar frestað

Því miður þarf að fresta jólagleðinni vegna aðstæðna en reynt verður að efna til þorra-, góu- eða vorgleði fyrir félagsmenn þegar/ef aðstæður...
Morgunkorn 18. nóvember

Morgunkorn 18. nóvember

Nú styttist í næsta Morgunkorn Upplýsingar en það fer fram fimmtudaginn 18. nóvember nk. kl. 8:30. Þá bregðum við okkur norður í land þar sem þær Hrönn Björgvinsdóttir og Svala Hrönn Sveinsdóttir á Amtsbókasafni Akureyrar munu fræða okkur um starf safnsins, en það...
Frásögn af Landsfundi Upplýsingar 2021

Frásögn af Landsfundi Upplýsingar 2021

Landsfundur Upplýsingar á Ísafirði 23. – 24. september 2021 Ísafjörður skartaði sínu fegursta þegar landfundargestir Upplýsingar tóku að streyma til bæjarins. Mikil spenna og eftirvænting var meðal 120 landsfundargesta sem komu sér vel fyrir í Edinborgarhúsinu við...
Morgunkorn októbermánaðar 2021

Morgunkorn októbermánaðar 2021

Þín eigin bókasafnsráðgáta Morgunkorn októbermánaðar var tileinkað sýningunni „Þín eigin bókasafnsráðgáta“ sem nú stendur yfir í Gerðubergi. Þær Svanhildur Halla Haraldsdóttir og Embla Vigfúsdóttir tóku á móti okkur og sögðu frá undirbúningi sýningarinnar sem hafði...
Morgunkorn 14.október

Morgunkorn 14.október

Morgunkorn verður haldið í Gerðubergi 14. október kl. 8.15 – 9. Við byrjum á kaffisopa og hressingu en síðan ætlar Svanhildur Halla Haraldsdóttir deildarbókavörður að leiða okkur í gegnum sýninguna „Þín eigin bókasafnsráðgáta„. Ekki verður boðið upp...