Morgunkorn á bókasafnsdaginn 2021

Morgunkorn á bókasafnsdaginn 2021

Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins 8. september þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman, halda upp á Bókasafnsdaginn, þiggja léttar veitingar og hlusta á erindi í tilefni dagsins. Skuldlausir félagar í...
Bókasafnsdagurinn 2021

Bókasafnsdagurinn 2021

Nú líður senn að árlegri hátíð, Bókasafnsdeginum, sem verður haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 8.september næstkomandi. Allar upplýsingar er að finna á vef Upplýsingar um Bókasafnsdaginn. Markmið Bókasafnsdagsins er sem áður: – Að vekja athygli á mikilvægi...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, alþjóðlegan dag læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum.  Markmiðið með...
Hugsaðu þér stað – Morgunkorn Upplýsingar 25. mars

Hugsaðu þér stað – Morgunkorn Upplýsingar 25. mars

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður 25. mars kl. 9 og ber yfirskriftina “Hugsaðu þér stað”. Dögg Sigmarsdóttir, verkefnastjóri borgaralegrar þátttöku á Borgarbókasafninu, mun tala um þá vitundavakningu sem á sér stað um bókasöfn sem samfélagsrými og...
Tungumálatöffarar – Morgunkorn Upplýsingar 17. febrúar 2021

Tungumálatöffarar – Morgunkorn Upplýsingar 17. febrúar 2021

Fyrsta Morgunkorn ársins verður haldið í Gerðubergi miðvikudaginn 17. febrúar kl. 9:00. Vegna fjöldatakmarkana geta 30 manns verið viðstaddir en viðburðinum verður einnig streymt. ÞAU SEM ÆTLA AÐ VERA VIÐSTÖDD MORGUNKORNIÐ ERU BEÐIN AÐ SKRÁ SIG HÉR. ÞAU SEM MUNU...