Tilkynning um breytingar á stjórn

Tilkynning um breytingar á stjórn

Kæru félagar í Upplýsingu Af óviðráðanlegum ástæðum eru framundan nokkrar breytingar á stjórn félagsins. Jóhann Heiðar Árnason sem kjörinn var formaður sneri aftur úr leyfi í febrúar en hefur ákveðið að stíga til hliðar sem formaður. Jóhann Heiðar hefur verið í leyfi...
Skilafrestur í Bókasafnið

Skilafrestur í Bókasafnið

Auglýst er eftir efni í 43. árgang Bókasafnsins sem áætlað er að komi í út á vordögum 2019. Greinar skulu berast á póstfangið bokasafnid2019@gmail.com í síðasta lagi föstudaginn 22. febrúar 2019.   Ritnefnd tekur við fræðilegum greinum, almennum greinum, viðtölum og...
Jólagleði Upplýsingar

Jólagleði Upplýsingar

Opnað hefur verið fyrir skráningu á jólagleði Upplýsingar, sem verður haldin á bókasafni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands þann. 7 desember kl. 17:30-20:30. Skráningarfresturinn er til kl. 15:00 þriðjudaginn 4. desember en endilega skráið ykkur sem fyrst. Smellið hér...