Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 23. janúar kl. 8:30-9:45 í Borgarbókasafninu í Grófinni. Rósa Björg Jónsdóttir, fagstjóri hljóð- og myndskráningar hjá Landsbókasafninu, segir okkur frá Vantanasafni Landsbókasafns Íslands, Háskólabókasafns, en það er...
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 24. október kl. 8:30-9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. Sigurður Örn Guðbjörnsson og Úlfhildur Dagsdóttir segja okkur frá bókasafni Samtakanna ´78. Morgunkorninu verður að venju streymt beint á YouTube og munum við...
Dagskrá haustins hjá Upplýsingu er farin að taka á sig mynd. Næsta Morgunkorn verður haldið þann 24. október í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. Þau Sigurður Örn Guðbjörnsson og Úlfhildur Dagsdóttir ætla að segja okkur frá bókasafni Samtakanna ’78. Málþing...
Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn í húsnæði Orkustofnunar við Grensásveg þann 24. maí n.k. kl. 11-13. Dagskrá aðalfundar: a) Skýrsla stjórnar. b) Skýrslur hópa og nefnda. c) Reikningar félagsins. d) Ákvörðun launa og þóknunar til stjórnarmanna. e) Fjárhags- og...
Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í fyrsta sinn á Bókasafnsdaginn þann 9. september 2019. Verðlaunin verða veitt starfsmönnum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum. Allir...