Fréttir

Morgunkorn 12. apríl – Breytingar hjá Amtsbókasafninu í Stykkishólmi

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 12. apríl kl 8:30 – 9:45 á Bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ.

Lesa meira

Framtíð Upplýsingar

Segja má að í dag standi Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða á tímamótum. Í vor munum við standa frammi fyrir þeirri áskorun að talsvert mun vanta af fólki í stjórn og nefndir félagsins. Það er áhyggjuefni því síðustu ár hefur orðið erfiðara og erfiðara að manna stjórnir og nefndir félagsins og því þarf að breyta.

Lesa meira

Morgunkorn 15. febrúar – Rafbókasafnið

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 15. febrúar kl 8:30 – 9:45 í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík.
Úlfhildur Dagsdóttir, umsjónarmaður Rafbókasafnsins mun fræða okkur um Rafbókasafnið, notkun þess og umsjón.

Lesa meira

Morgunkorn 18. janúar – Landskerfi segir frá stöðu nýs bókasafnskerfis

Fulltrúar frá Landskerfi segja okkur frá ferlinu við undirbúning og framkvæmd útboðs á nýju bókasafnskerfi sem verður arftaki hugbúnaðarins að baki Gegni. Morgunkornið verður haldið fimmtudaginn 18. janúar kl 8:30 – 9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík.

Lesa meira

Viðburðir

Upplýsing boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 4. maí nk. Fundurinn hefst kl 17:00 og er haldinn í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Stjórn félagsins óskar eftir tilnefningum í stöðu formanns félagsins. Tilnefningar má senda á upplysing@upplysing.is.

Lesa meira

Vísindaferð Upplýsingar í Hljóðbókasafn Íslands

Vísindaferð Upplýsingar í Hljóðbókasafn Íslands verður 16. mars nk. kl 16:30

Lesa meira

Dagskrá Upplýsingar á vormisseri 2018

Við höldum áfram að bjóða félagsmönnum og öðru áhugafólki uppá ýmsa viðburði nú á vormisseri. Morgunkornin verða á sínum stað og svo skellum við okkur í vísindaferð og höldum aðalfund. 

Lesa meira

Morgunkorn og aðrir viðburðir haustmisseris

Morgunkornin verða á sínum stað í vetur sem og aðrir reglulegir viðburðir.

Lesa meira

Til hamingju með Bókasafnsdaginn

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 8.september 2017. Í tilefni dagsins munu bókasöfn af öllum gerðum víðsvegar um landið bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Bókasafnsdagurinn í ár er tileinkaður lýðræði og hlutverki bókasafna í...
Lesa meira

19. maí – Dagurinn okkar

Dagurinn okkar – fræðslufundur á Akureyri

Lesa meira

18. maí – Aðalfundur

Aðalfundur Upplýsingar

Lesa meira

16. maí – Morgunkorn

Morgunkorn Upplýsingar

Lesa meira

27. apríl – Morgunkorn Upplýsingar

Morgunkorn Upplýsingar

Lesa meira

16. mars – Morgunkorn

Morgunkorn Upplýsingar

Lesa meira

Morgunkorn

Bókasafnið

Bokasafn.is

Bókasafnsdagurinn

Samfélagsmiðlar

Landsfundir Upplýsingar