Tungumálatöffarar – Morgunkorn Upplýsingar 17. febrúar 2021
Fyrsta Morgunkorn ársins verður haldið í Gerðubergi miðvikudaginn 17. febrúar kl. 9:00. Vegna fjöldatakmarkana geta 30 manns verið viðstaddir en viðburðinum verður einnig streymt.
Af óviðráðanlegum orsökum þarf að fresta morgunkorninu sem átti að vera 12.nóvember um viku. Það verður haldið 19.nóvember í staðin og verður í formi fjarfundar vegna Covid-19 samverutakmarkana. Upptaka af morgunkorninu verður síðan aðgengileg á Youtube rás...
Nú líður senn að árlegri hátíð, Bókasafnsdeginum, sem verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 8.september næstkomandi. Allar upplýsingar er að finna á vef Upplýsingar: https://www.upplysing.is/bokasafnsdagurinn Markmið Bókasafnsdagsins er sem áður: - Að vekja athygli á...
Morgunkorn og aðalfundur Upplýsingar og Bókasafnsins
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 27. ágúst kl. 14:00 á Grand Hótel Reykjavík – Gullteig B Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í upplýsinga- og skjalastjórnun flytur erindið; „Menntun í upplýsingafræði: staða, væntingar og horfur.“ Jóhanna hefur verið...
Morgunkorn í janúar – Er þetta örugglega ekki til? Vantanasafn Landsbókasafns Háskólabókasafns
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 23. janúar kl. 8:30-9:45 í Borgarbókasafninu í Grófinni. Rósa Björg Jónsdóttir, fagstjóri hljóð- og myndskráningar hjá Landsbókasafninu, segir okkur frá Vantanasafni Landsbókasafns Íslands, Háskólabókasafns, en það er...
Málþing Upplýsingar verður haldið í Bókasafni Garðabæjar þann 29. nóvember kl. 13-17, og í beinu framhaldi af málþingi verður hin árlega jólagleði. Tilgangur málþingsins er að skoða hlutverk bókasafna, stöðu upplýsingafræðingsins og rýna í framtíðina. Skömmu eftir að...
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 24. október kl. 8:30-9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. Sigurður Örn Guðbjörnsson og Úlfhildur Dagsdóttir segja okkur frá bókasafni Samtakanna ´78. Morgunkorninu verður að venju streymt beint...
Nú líður senn að árlegri hátíð, Bókasafnsdeginum, sem verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 9.september næstkomandi. Allar upplýsingar er að finna á vef Upplýsingar: https://www.upplysing.is/bokasafnsdagurinn Markmið Bókasafnsdagsins er sem áður: - Að vekja athygli á...
Morgunkorn í febrúar – Landskerfi bókasafna kynna nýtt bókasafnskerfi
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 28. febrúar kl. 8:30-9:45 í Tækniskólanum við Háteigsveg, Sjómannaskólahúsinu. Fyrirlesturinn verður í Hátíðarsalnum á annari hæð hússins. Að þessu sinni koma Sveinbjörg Sveinsdóttir og Sigrún Hauksdóttir hjá...