Fréttir

Morgunkorn 15. febrúar – Rafbókasafnið

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 15. febrúar kl 8:30 – 9:45 í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík.
Úlfhildur Dagsdóttir, umsjónarmaður Rafbókasafnsins mun fræða okkur um Rafbókasafnið, notkun þess og umsjón.

Lesa meira

Morgunkorn 18. janúar – Landskerfi segir frá stöðu nýs bókasafnskerfis

Fulltrúar frá Landskerfi segja okkur frá ferlinu við undirbúning og framkvæmd útboðs á nýju bókasafnskerfi sem verður arftaki hugbúnaðarins að baki Gegni. Morgunkornið verður haldið fimmtudaginn 18. janúar kl 8:30 – 9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík.

Lesa meira

Morgunkorn 16. nóvember á Bókasafni Mosfellsbæjar

Skráning er hafin á næsta Morgunkorn Upplýsingar sem verður haldið fimmtudaginn 16. nóvember kl 8:30 – 9:45 á Bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ.

Lesa meira

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið miðvikudaginn 25. október kl 8:30 – 9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík.

Lesa meira

Viðburðir

Dagskrá Upplýsingar á vormisseri 2018

Við höldum áfram að bjóða félagsmönnum og öðru áhugafólki uppá ýmsa viðburði nú á vormisseri. Morgunkornin verða á sínum stað og svo skellum við okkur í vísindaferð og höldum aðalfund. 

Lesa meira

Morgunkorn og aðrir viðburðir haustmisseris

Morgunkornin verða á sínum stað í vetur sem og aðrir reglulegir viðburðir.

Lesa meira

Til hamingju með Bókasafnsdaginn

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 8.september 2017. Í tilefni dagsins munu bókasöfn af öllum gerðum víðsvegar um landið bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Bókasafnsdagurinn í ár er tileinkaður lýðræði og hlutverki bókasafna í...
Lesa meira

19. maí – Dagurinn okkar

Dagurinn okkar – fræðslufundur á Akureyri

Lesa meira

18. maí – Aðalfundur

Aðalfundur Upplýsingar

Lesa meira

16. maí – Morgunkorn

Morgunkorn Upplýsingar

Lesa meira

27. apríl – Morgunkorn Upplýsingar

Morgunkorn Upplýsingar

Lesa meira

16. mars – Morgunkorn

Morgunkorn Upplýsingar

Lesa meira

17. febrúar – Vísindaferð Upplýsingar

Vísindaferð Upplýsingar.

Lesa meira

26.janúar – Morgunkorn

Morgunkorn Upplýsingar

Lesa meira

Morgunkorn

Bókasafnið

Bokasafn.is

Bókasafnsdagurinn

Samfélagsmiðlar

Landsfundir Upplýsingar