Search
Morgunkorni frestað
Morgunkorninu sem vera átti á Teams í dag, 20. nóv. hefur verið frestað af óviðráðanlegum orsökum. Upplýsingar um nýja dagsetningu verða sendar út þegar þær liggja fyrir.
Jólagleði Upplýsingar 2025
Jólagleði Upplýsingar 2025 verður haldin föstudaginn 28. nóvember.
Skráðu þig hér!
Rússar úr IFLA
Samtök bókasafna í Rússlandi eru ekki lengur í IFLA.
Lestu meira
Bókasafnið
Fagtímaritið Bókasafnið
Lesa tímaritið
Fregnir
Fréttablað Upplýsingar
Lesa meira
Upplýsing
Fagfélag á sviði bókasafns-og upplýsingafræða
Lesa meira

Landsfundur

Landsfundur

Landsfundur Upplýsingar er tveggja daga ráðstefna haldin að hausti annað hvert ár.
Lesa meira

Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur 8. september ár hvert á alþjóðlegum degi læsis.
Lesa meira

Fregnir

Fregnir

Fréttablað Upplýsingar er sent út rafrænt með helstu upplýsingum um hvað er á döfinni hjá félaginu.
Lesa meira

Morgunkorn

Morgunkorn

Upplýsing stendur fyrir reglulegum morgunverðarfundum fyrir félagsfólk yfir veturinn.
Lesa meira

Bókasafnið

Bókasafnið

Bókasafnið er fagtímarit á sviði bókasafns- og upplýsingafræða og hefur komið út frá árinu 1974.
Lesa meira

Fréttir

Jólagleði Upplýsingar 2025

Jólagleði Upplýsingar 2025 verður haldin með pompi og prakt föstudaginn 28. nóvember kl. 18-20 í Eddu (húsi íslenskunnar) við Arngrímsgötu 5 í Reykjavík. Skráning er hafin! Boðið verður upp á laufléttar

Lesa meira

Viðburðir

There is no Event

Hvatningaverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, á alþjóðlegum degi læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum. Allir geta sent inn tilnefningar; starfsfólk sem og notendur bókasafna.

Upplýsing

Notendahópur Gegnis

Notendahópur Gegnis var stofnaður á aðalfundi Upplýsingar 25. maí 2023 og tekur við af Alefli, notendafélagi Aleph-bókasafnskerfisins sem hafði verið starfrækt síðan 2002. Hlutverk notendahóps Gegnis er:

  • Að koma með tillögur um fræðslu fyrir notendur og að skipuleggja almennar
    notendaráðstefnur í samvinnu við Landskerfi bókasafna hf.
  • Að vera tengiliður milli notenda og Landskerfis bókasafna í þeim tilgangi að samhæfa óskir og kröfur um endurbætur og forgangsraða þeim.
pexels-nubia-navarro-(nubikini)-1517355

Upplýsing

Upplýsing er fagfélag á sviði bókasafns- og upplýsingafræða, m.a. með það að markmiði að gangast fyrir faglegri umræðu, efla skilning á mikilvægi íslenskra bókasafna og upplýsingamiðstöðva í þágu menningar, menntunar og vísinda og efla samvinnu þeirra.