Kennsluvefur í upplýsingalæsi

Kafli 8
Upplýsingalæsi
 

Forsíða

 

Kafli

Leiğsögn um bókasöfn Netiğ sem heimild
Hvar er upplısingar ağ finna? Trúverğugleiki heimilda
Gagnasöfn Höfundaréttur og siğfræği
Heimildavinna og ritgerðasmíð Upplýsingalæsi
 
 
 

Upplýsingalæsi

Í Prag-yfirlısingunni um eflingu upplısingalæsis í samfélaginu segir meğal annars ağ myndun upplısingasamfélags sé lykill ağ félagslegri, menningarlegri og efnahagslegri şróun şjóğa og sveitarfélaga, stofnana og einstaklinga á 21. öldinni. Upplısingalæsi er skilgreint şannig ağ einstaklingurinn geti fundiğ, stağsett, metiğ, skipulagt og notağ upplısingar á skilvirkan hátt viğ ağ fjalla um şau málefni og viğfangsefni sem fyrir liggja hverju sinni. Samkvæmt Alexandríuyfirlısingunni um upplısingalæsi og símenntun er upplısingalæsi taliğ skipta sköpum viğ ağ ná yfirburğum í samkeppni á meğal einstaklinga, fyrirtækja, landshluta og şjóğa.

Fjallağ er um upplısingalæsi í ağalnámskrám grunn- og framhaldsskóla.

a)  Í ağalnámskrá grunnskóla segir meğal annars:

Upplısingalæsi er kjarni upplısingamenntar. Leggja ber ríka áherslu á ağ hver nemandi verği fær um ağ afla upplısinga á sjálfstæğan hátt. Nemendur læri ağ afla upplısinga úr bókum, af tölvunetum, myndefni og hljóğrituğu efni og öğrum şeim miğlum sem til greina koma. Samhliğa læri şeir ağ meta upplısingar, vinna úr şeim á skipulegan hátt og setja niğurstöğur sínar fram meğ hverjum şeim miğli sem hentar viğfangsefninu best. (Ağalnámskrá grunnskóla. Upplısinga- og tæknimennt. 1999. Menntamálaráğuneytiğ, Reykjavík).

b)  Í ağalnámskrá framhaldsskóla segir meğal annars:

Til ağ takast á viğ síbreytilegan heim tækni, upplısinga og samskipta er í vaxandi mæli lögğ áhersla á upplısingalæsi. Şağ er sú şekking og færni sem şarf til ağ afla, flokka, meta gæği, vinna úr og miğla upplısingum á gagnrıninn og skapandi hátt. Şessi færni er undirstağa ævilangrar símenntunar. Einstaklingur, sem bır yfir slíkri færni, á ağ geta aflağ sér af sjálfsdáğum şekkingar og upplısinga til ağ viğhalda og laga færni sína og kunnáttu ağ síbreytilegum kröfum umhverfisins. Notkun á upplısingum á ağ vera virkur şáttur í öllu námi eins og tölvunotkunin. Færni í ağ nıta sér upplısingar á margvíslegu formi, hvort heldur er á tölvutæku formi, prentuğu máli, hljóğrituğu, á myndböndum, örfilmum eğa í handritum, er lykill ağ upplısingaheimi nútímans. (Ağalnámskrá framhaldsskóla. Upplısinga- og tæknimennt. 1999. Menntamálaráğuneytiğ, Reykjavík).

Í riti menntamálaráğuneytisins um upplısingatækni segir meğal annars:

Öflug upplısingaşjónusta sé fyrir hendi í skólum og bókasöfnum. Boğiğ sé upp á markvissa kennslu í upplısingalæsi á öllum skólastigum şannig ağ nemendur geti şroskağ meğ sér færni til ağ nıta sér şekkingu á gagnrıninn og skapandi hátt. (Áræği meğ ábyrgğ. Stefna menntamálaráğuneytis um upplısingatækni í menntun, menningu og vísindum 2005–2008. 2005. Menntamálaráğuneytiğ, Reykjavík).

Í riti ríkisstjórnarinnar um upplısingasamfélagiğ segir meğal annars:

Notkun upplısingatækni í námi og  kennslu verği elfd meğal annars meğ stuğningi viğ UT-leiğtoga í grunn- og framhaldsskólum.

Og ennfremur:  

Upplısingatækni verği notuğ í auknum mæli viğ nám og kennslu og fjölbreytni upplısingatæknimenntunar verği aukin. Aukiğ verği samstarf menntastofnana viğ atvinnulíf og hagsmunaağila. Netborgarinn geti í vaxandi mæli stundağ fjölbreytt nám şar sem honum hentar og şegar honum hentar. (Netríkiğ Ísland. Stefna ríkisstjórnar Íslands um upplısingasamfélagiğ 2008-2012. 2008. Forsætisráğuneytiğ, Reykjavík).

Meğ auknu upplısingastreymi verğa bókasöfn og upplısingamiğstöğvar og sú şjónusta, sem bókasafns- og upplısingafræğingar inna af hendi á söfnunum, stöğugt mikil­vægari. Şörfin fyrir ağ gæğamat fagmanna sé lagt á upplısingar eykst meğ vaxandi flæği şeirra en hvağ sem töfrum tækninnar líğur verğa nú sem fyrr vandağar og traustar upplısingar, í hvağa formi sem er, og vönduğ bókasafns- og upplısingaşjónusta sá grunnur sem fjölbreytt menntunarstarf framhaldsskólans byggist á.

Upplısingalæsi er veigamikill şáttur í menntun bókasafns- og upplısingafræğinga. Lögğ er mikil áhersla á ağ şeir kunni góğ skil á miğlun upplısingalæsis og ağ şeir geri sér grein fyrir mikilvægi şess ağ notendur bókasafna verği sem best læsir á hvers konar upplısingar.


Aðrar heimildir um upplısingalæsi

Astrid Margrét Magnúsdóttir. 2002. Mat á kennslu í upplısingalæsi á háskólastigi - tillögur fyrir bókasafn Háskólans á Akureyri. Bókasafniğ 26:16-25.

Horton, Forest W. 2008. Understanding information literacy. A primer. Unesco, Paris.

Ingibjörg Sverrisdóttir. 2001. Upplısingalæsi - nauğsynleg kunnátta á nırri öld - şróun hugtaks. Bókasafniğ 25:7-11.

Jacobson, Trudi E. and Lijuan Xu. 2004. Motivating students in information literacy classes. Neal-Schuman, New York.

 

Fyrri síða Upp
 

Íslensk útgáfa:
Ásdís H. Hafstað
Bára Stefánsdóttir
Nanna Lind
Þórdís T. Þórarinsdóttir
Þórunn Snorradóttir
Styrktaraðilar: Menntamálaráðuneytið
© Biblioteksguiden för studerande og íslenskir höfundar 2004
Síðast uppfært 6. mars 2012
Um vefinn