Kennsluvefur í upplýsingalæsi

Kafli 6
Trúverðugleiki heimilda
 

Forsíða

 

Kafli

Lei­s÷gn um bˇkas÷fn Neti­ sem heimild
Hvar er upplřsingar a­ finna? Tr˙ver­ugleiki heimilda
Gagnasöfn H÷fundarÚttur og si­frŠ­i
Heimildavinna og ritgerðasmíð Upplýsingalæsi
 
Kafli 6
1. Skilgreining
2. Aðferðir við mat heimilda
3. Heimildir
 

1. Skilgreining

2. Aðferðir við mat heimilda 

3. Heimildir

 

1. Skilgreining

Gagnrýnin afstaða til staðreynda, fullyrðinga og ályktana er grundvallaratriði við alla heimilda- og rannsóknarvinnu. Heimildagagnrýni felur meðal annars í sér mat á því hvort treysta megi þeim sem láta frá sér upplýsingar. Þetta á sérstaklega við þegar notaðar eru upplýsingar af Netinu.

 

Fyrri síða Upp Næsta síða

 

Íslensk útgáfa:
Ásdís H. Hafstað
Bára Stefánsdóttir
Nanna Lind
Þórdís T. Þórarinsdóttir
Þórunn Snorradóttir
Styrktaraðilar: Menntamálaráðuneytið
© Biblioteksguiden för studerande og íslenskir höfundar 2004
Síðast uppfært 6. mars 2012
Um vefinn