Kennsluvefur í upplýsingalæsi

Kafli 5
Netið sem heimild
 

Forsíða

 

Kafli

Lei­s÷gn um bˇkas÷fn Neti­ sem heimild
Hvar er upplřsingar a­ finna? Tr˙ver­ugleiki heimilda
Gagnasöfn H÷fundarÚttur og si­frŠ­i
Heimildavinna og ritgerðasmíð Upplýsingalæsi
 
Kafli 5
1. Inngangur
2. Aðferðir við heimildaleitir
3. Að leita heimilda á Netinu
4. Ábendingar um heimildir
 

1. Inngangur

2. Aðferðir við heimildaleitir

3. Að leita heimilda á Netinu

4. Ábendingar um heimildir

 

1. Inngangur

Netið (e. Internet) í núverandi mynd er tiltölulega ungt fyrirbæri. Afar mikið magn upplýsinga er þó nú þegar að finna á Netinu en einnig verður að muna að leita heimilda í bókum og tímaritum. Netið er vissulega mjög gagnleg upplýsingaveita ef þekking er fyrir hendi á því hvar og hvernig leita skal og hvaða aðferðum má beita við gæðamat upplýsinga á Netinu.

Upplýsingar um hvernig meta skal innihald vefsíðna er að finna í kafla 6.

Upplýsingar um höfundarétt á Netinu er að finna í kafla 7.

 

Fyrri síða Upp Næsta síða

Íslensk útgáfa:
Ásdís H. Hafstað
Bára Stefánsdóttir
Nanna Lind
Þórdís T. Þórarinsdóttir
Þórunn Snorradóttir
Styrktaraðilar: Menntamálaráðuneytið
© Biblioteksguiden för studerande og íslenskir höfundar 2004
Síðast uppfært 6. mars 2012
Um vefinn