Kennsluvefur í upplýsingalæsi

Kafli 4
Heimildavinna og ritgerðasmíð
 

Forsíða

Kafli

Leiđsögn um bókasöfn
Netiđ sem heimild
Hvar er upplýsingar ađ finna?
Trúverđugleiki heimilda
Gagnasöfn
Höfundaréttur og siđfrćđi
Heimildavinna og ritgerðasmíð
Upplýsingalæsi
 
Kafli 4
1. Heimildavinna
2. Heimildaskráning
3. Skilgreiningar á ritsmíðum
4. Bækur og vefsíður um ritgerðasmíð
 

2. Heimildaskráning

Hér fyrir neðan koma dæmi um margvíslegar heimildir. Því miður eru sum gögn ekki með nægjanlega góðar upplýsingar um útgáfu. Sem dæmi má nefna að það vantar oft höfund á vefsíður og ártal á bæklinga. Ef upplýsingar vantar eru orð til skýringar sett í hornklofa. Til dæmis [Án árs] [Án útgefanda, án útgáfustaðar].

Listinn til útprentunar (pdf skjal).

Dæmi um skráningu heimilda

Dćmunum er skipt eftir tegund heimildar: bćkur; dagblöđ og tímarit; netiđ; hljóđ- og myndefni; listaverk, leikverk og ljósmyndir; annađ efni. Hverri tegund fylgja mismunandi dćmi. Í öllum dćmum er sýnd full skráning í heimildaskrá og fyrir neđan kemur tilvísun.

Stuðst er við eftirfarandi rit: Ingibjörg Axelsdóttir, Þórunn Blöndal. 2007. Handbók um ritun og frágang. 9. útg. Mál og menning, Reykjavík sem byggir á Chicago reglunum um heimildaskráningu.

Bćkur

Heimildaskrá:
Höfundur. Útgáfuár. Titill/heiti bókar. Útgáfa. Forlag/Útgefandi, Útgáfustađur.

Tilvísun: Höfundur útgáfuár:blađsíđutal

Bók eftir einn íslenskan höfund

Haraldur Ólafsson. 2008. Frá manni til manns. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

Haraldur Ólafsson 2008:103

Bók eftir einn íslenskan höfund, međ undirtitil

Gísli Skúlason. 1999. Hagnýt skrif. Kennslubók í ritun. Mál og menning, Reykjavík.

Gísli Skúlason 1999: 53

Bók eftir einn íslenskan höfund, ný útgáfa

Gísli Skúlason. 2003. Hagnýt skrif. Kennslubók í ritun. 2. útg. Mál og menning, Reykjavík.

Gísli Skúlason 2003: 53

Bók eftir tvo íslenska höfunda

Ingibjörg Axelsdóttir og Ţórunn Blöndal. 2006. Handbók um ritun og frágang. 9. útg. Mál og menning, Reykjavík.

Ingibjörg Axelsdóttir og Ţórunn Blöndal 2006:83-84

Bók eftir ţrjá eđa fleiri íslenska höfunda

Hrönn Hilmarsdóttir, Jón Karl Helgason, Kristján Jóhann Jónsson, Sigríđur Steinbjörnsdóttir. 2003. Kýrhausinn. Tćkni Les Tours. Kennslubók í íslensku. Bjartur, Reykjavík.

Hrönn Hilmarsdóttir o.fl. 2003:6-7

Bók eftir einn erlendan höfund

Salinger, J.D. 1994. The catcher in the rye. Penguin, London.

Salinger 1994:45

Bók eftir tvo erlenda höfunda

Glassman, William og Marilyn Hadad. 2004. Approaches to psychology. 4. útg. Open University Press, Maidenhead.

Glassman og Hadad 2004:60-65

Bók eftir ţrjá eđa fleiri erlenda höfunda / Ţýđing

Atkinson, Rita L., Richard C. Atkinson og Ernest R. Hilgard. 1988. Sálfrćđi 2. 8. útg. Konráđ Arngrímsson ţýddi. Iđunn, Reykjavík.

Atkinson o.fl. 1998:6

Höfundar ekki getiđ í heimild

Biblían. Heilög ritning. Gamla testamentiđ ásamt Apókrýfu bókunum. Nýja testamentiđ. 1981. 11. útg. Hiđ íslenska biblíufélag, JPV útgáfa, Reykjavík.

Biblían 1981:252

Fleiri en ein heimild eftir sama höfund á sama útgáfuári

Heimir Pálsson. 1998a. Lykill ađ Íslendingasögum. Mál og menning, Reykjavík.

Heimir Pálsson 1998a:14-16

Heimir Pálsson. 1998b. Sögur, ljóđ og líf. Íslenskar bókmenntir á tuttugustu öld. Vaka-Helgafell, Reykjavík.

Heimir Pálsson 1998b:112

Formáli eđa inngangskafli eftir annan höfund

Páll S. Árdal. 2002. Inngangur. Samrćđur um trúarbrögđin, bls. 7–39. David Hume. Lćrdómsrit Bókmenntafélagsins. Hiđ íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

Páll S. Árdal 2002:38-39

Grein úr alfrćđiriti

Höfundar getiđ í heimild

Heimildaskrá
Höfundur greinar. Útgáfuár. Titill greinar. Titill alfrćđirits, blađsíđutal. Ritstjóri/-ar. Útgefandi, Útgáfustađur.

Tilvísun: Höfundur útgáfuár:blađsíđutal

Kristján Árnason. 2003. Hver er uppruni listarinnar? Af hverju er himinninn blár?, bls. 149-150. Ritstj. Ţorsteinn Vilhjálmsson og Jón Gunnar Ţorsteinsson. Heimskringla, Reykjavík.

Kristján Árnason 2003:149-150

Höfundar ekki getiđ í heimild

Heimildaskrá:
Titill greinar/kafla. Útgáfuár. Titill alfrćđirits, blađsíđutal. Ritstjóri/-ar. Útgefandi, Útgáfustađur.

Tilvísun: Titill greinar útgáfuár:blađsíđutal

Franz Ferdinand. 1990. Íslenska alfrćđiorđabókin A-G, bls. 450. Ritstj. Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríđur Harđardóttir. Örn og Örlygur, [Reykjavík].

Franz Ferdinand 1990:450

Greinasafn eftir marga höfunda / Grein í ritstýrđri bók

Vilhjálmur Árnason. 2004. Sjálfrćđi og sjúkdómsvćđing. Sjúkdómsvćđing, bls. 53-70. Ritstj. Ólafur Páll Jónsson, Andrea Ósk Jónsdóttir. Siđfrćđi og samtími 2. Frćđslunet Suđurlands, Siđfrćđistofnun, Háskólaútgáfan, Reykjavík.

Vilhjálmur Árnason 2004:53

Orđabók / Orđasafn

Íslensk orđabók. 2007. Ritstj. Mörđur Árnason. 4. útg. Edda, Reykjavík.

Íslensk orđabók 2007

Ritröđ

Bruun, Patrick. 1989. Asía og Evrópa mćtast. 200 f. Kr. - 500 e. Kr. Saga mannkyns. Ritröđ AB 3. Almenna bókafélagiđ, Reykjavík.

Bruun 1989:112

Ritsafn međ verkum eftir einn höfund

Jónas Hallgrímsson. 1989. Grasaferđ. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar 1. bindi. Ljóđ og lausamál, bls. 281-298. Svart á hvítu, Reykjavík.

Jónas Hallgrímsson 1989:290

Safnrit

Harđar saga og Hólmverja. 1987. Íslendingasögur og ţćttir 2, bls. 1253-1299. Ritstj. Bragi Halldórsson o.fl. Svart á hvítu, Reykjavík.

Harđar saga og Hólmverja 1987:1299

Skýrsla

Ísland & Evrópusambandiđ. Skýrslur fjögurra Háskólastofnana. 1995. Háskóli Íslands, Háskólaútgáfan, Reykjavík.

Ísland & Evrópusambandiđ 1995:55

Sýnisbók međ verkum eftir marga höfunda

Ásta Sigurđardóttir. 1983. Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns. Íslenskar smásögur 1847-1974, bls. 51-66. Ritstj. Kristján Karlsson. Almenna bókafélagiđ, Reykjavík.

Ásta Sigurđardóttir 1983:51

Upplýsingar vantar

Ef upplýsingar vantar er notađur hornklofi [ ] til ađ gefa ţađ til kynna.

Garđar Gíslason, Hannes Í. Ólafsson og Jón Ingi Sigurbjörnsson. [Án árs]. Könnun á högum og viđhorfum međal nemenda í fimm framhaldsskólum mars 2001. [Án útgefanda, án útgáfustađar].

Garđar Gíslason o.fl. [án árs]:52

Dagblöđ og tímarit

Greinar úr dagblöđum

Höfundar getiđ

Heimildaskrá:
Höfundur greinar. Útgáfuár. Titill greinar. Titill dagblađs, dagsetning.

Tilvísun: Höfundur greinar útgáfuár:blađsíđutal

Sveinn Sigurđsson. 2005. Litlausri kosningabaráttu ađ ljúka í Danmörku. Morgunblađiđ, 5. febrúar.

Sveinn Sigurđsson 2005:20

Höfundar ekki getiđ

Heimildaskrá:
Titill greinar. Útgáfuár. Titill dagblađs, dagsetning.

Tilvísun: Titill greinar Útgáfuár:blađsíđutal

Munntóbaksnotkun mismikiđ útbreidd međal íţróttamanna. 2005. Morgunblađiđ, 5. febrúar.

Munntóbaksnotkun mismikiđ útbreidd međal íţróttamanna 2005:6

Greinar úr tímaritum

Höfundar getiđ

Heimildaskrá:
Höfundur. Útgáfuár. Titill greinar. Titill tímarits árgangur,tölublađ:blađsíđutal.

Tilvísun: Höfundur Útgáfuár:blađsíđutal

Björn Ţór Vilhjálmsson. 2001. Sögur úr samtímanum. Íslenskar kvikmyndir á nýrri öld. TMM. Tímarit um menningu og mannlíf 62,apríl:20-25.

Björn Ţór Vilhjálmsson 2001:20-25

Höfundar ekki getiđ

Heimildaskrá:
Titill. Útgáfuár. Titill tímarits árgangur,tölublađ:blađsíđutal.

Tilvísun: Titill Útgáfuár:blađsíđutal.

Heimur í kreppu – hvađ er framundan? 2009. Tímaritiđ Ţroskahjálp 31,1:18.

Heimur í kreppu – hvađ er framundan? 2009:18

Ritdómur

Baldur Hafstađ. 2004. Hversdagsstörf og heimsviđburđir. Viđar Hreinsson: Landneminn mikli og Andvökuskáld. Ćvisaga Stephans G. Stephanssonar. Bjartur 2002 og 2003. Tímarit Máls og menningar 65,3:114-118. [Ritdómur].

Baldur Hafstađ 2004:118

Viđtal

Ţorvaldur Ţorsteinsson. 2004. Eins og ćviferill. Sögu Blíđfinns er lokiđ međ Blíđfinni og svörtu teningunum. Fréttablađiđ, 18. desember. [Viđtal].

Ţorvaldur Ţorsteinsson 2004

Netiđ

Athugiđ ađ ţađ er ekki sjálfgefiđ hvađa vefslóđ er notuđ. Stundum ţarf ađ opna grein í sér glugga til ţess ađ fá slóđina fyrir ţessa tilteknu grein eđa fara í „properties“ og fá slóđina ţar. Stundum dugar ađ gefa upp slóđ tímaritsins. Ţađ getur veriđ valmöguleiki ef slóđ greinar er mjög löng eđa ef tímarit er međ greinasafn (e. archive) á vef sínum sem hćgt er ađ leita í. Í sumum tilvikum vill útgefandi tímaritsins ađ slóđin sem vitnađ er í sé slóđin á upphafssíđu viđkomandi tímarits.

Mikilvćgt er ađ skrifa hjá sér allar upplýsingar um ţađ sem finnst á netinu! Vefsíđur geta breyst án fyrirvara eđa ţeim jafnvel veriđ eytt. Oft eru gefnar leiđbeiningar um hvernig vitna skuli í greinar á hinum ýmsu vefjum. Má ţar nefna Vísindavefinn, Menntamálaráđuneytiđ, Britannica, ProQuest, o.fl.

Sumir skólar/kennarar leyfa ekki ađ Wikipedia sé notuđ sem heimild.

Ef upplýsingar vantar er notađur hornklofi [ ] til ađ gefa ţađ til kynna. T.d. [Án árs]. [Án útgefanda, án útgáfustađar].

Frétt í dagblađi á netinu

Heimildaskrá:
Titill fréttar. Útgáfuár. Titill dagblađs, dagsetning fréttar. Sótt dagsetning af http://…

Tilvísun: Titill fréttar Útgáfuár

Ísland fćr rćđismann í Tógó. 2009. Fréttablađiđ,  23. jan. Sótt 23. janúar 2009 af http://visir.is/article/20090123/FRETTIR01/328432642

Ísland fćr rćđismann í Tógó 2009

Grein á vefsíđu

Höfundur og ártal kemur fram á vefsíđu

Heimildaskrá:
Höfundur. Útgáfuár. Titill greinar. Titill vefsíđu. Sótt dagsetning af http://…

Tilvísun: Höfundur Útgáfuár

María Bjarkadóttir. 2004. Konan, listin og listin ađ vera kona. Umfjöllun um verk Kristínar Marju Baldursdóttur. Bókmenntavefurinn. Sótt 19. júní 2008 af http://www.bokmenntir.is/hofundur.asp?cat_id=441&module_id=210&element_id=591&author_id=56&lang=1

María Bjarkadóttir 2004

Höfundar ekki getiđ á vefsíđu

Heimildaskrá:
Titill vefsíđu. Útgáfuár. Titill vefs. Sótt dagsetning af http://…

Tilvísun: Titill vefs útgáfuár

Ţróun fugla. 2007. Fuglavefurinn. Sótt 23. janúar 2009 af http://www1.nams.is/fuglar/frodleikur.php?id=10

Ţróun fugla 2007

Grein í veftímariti

Ívar Rafn Jónsson. 2008. Ađ virkja sjálfstćđa hugsun nemenda. Sálfrćđikennari rýnir í sjálfan sig. Netla. Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt  23. janúar 2009 af http://netla.khi.is/greinar/2008/008/index.htm

Ívar Rafn Jónsson 2008

Grein í alfrćđiriti / gagnasafni

Arnţór Helgason. 2007. Mikilvćgi munnlegra heimilda. Hafsjór af sögulegum upplýsingum. Morgunblađiđ, 14. október. Sótt í greinasafn Morgunblađsins 4. september 2009 af http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1169890

Arnţór Helgason. 2007

Gadsden, Amy E. 2008. Earthquake Rocks China's Civil Society. Far Eastern Economic Review 171,5:25. Sótt 19. júní 2008 af ProQuest http://proquest.umi.com/pqdweb?did=1496874241&sid=2&Fmt=4&clientId=58032&RQT=309&VName=PQD

Gadsden 2008

Gylfi Magnússon. 2005. Hver er munurinn á hagfrćđi og viđskiptafrćđi? Vísindavefurinn. Félagsvísindi – hagfrćđi. Sótt 23. janúar 2009 af http://visindavefur.is/

Gylfi Magnússon 2005

Hekla. 2009. Wikipedia. Sótt 22. janúar 2009 af http://is.wikipedia.org/wiki/Hekla

Hekla 2009

Library. 2009  Encyclopćdia Britannica . Sótt 23. janúar 2009 af http://search.eb.com/eb/article-9106477

Library 2009

Opinber skýrsla

Menntamálaráđuneyti. 2008. Mannréttindafrćđsla á Íslandi. Tillögur um mannréttindafrćđslu í grunn- og framhaldsskólum. Sótt 23. janúar af http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/skyrsla_mannrettindafraedsla_08.pdf

Menntamálaráđuneyti 2008

 

Hljóđ- og myndefni

Frćđslumynd

Kjarval. 2007. KVIK, Reykjavík. [Mynddiskur].

Kjarval 2007

Kvikmynd

Flammen & citronen. 2008. Leikstj. Ole Christian Madsen. Sandrew Metronome, [án útgáfustađar]. [Mynddiskur].

Flammen & citronen 2008

Margmiđlunardiskur

Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Ísland. 1997. Ritstj. Guđmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon. Hagstofa Íslands, Reykjavík. [Margmiđlunardiskur].

Hagskinna 1997

Tónlist

Perlur klassískrar tónlistar. 1999. Tónaflóđ-Undraland, Reykjavík. [Geisladiskur].

Perlur klassískrar tónlistar 1999

Ragnheiđur Gröndal. 2003. Vísur Vatnsenda-Rósu. Íslensk ástarljóđ. Steinsnar, Borgarnes. [Geisladiskur].

Ragnheiđur Gröndal 2003

Útvarps- / sjónvarpsefni

Út um grćna grundu. 2000. Umsjónarmađur er Steinunn Harđardóttir. Ríkisútvarpiđ, Rás 1. 1. júlí.

Út um grćna grundu 2000

 

Listaverk, leikverk og ljósmyndir

Bygging

Heimildaskrá:
Nafn arkitekts/arkitektastofu. Ártal. Heiti byggingar.

Tilvísun: Nafn arkitekts/arkitektastofu ártal

Rögnvaldur Ólafsson. 1907. Edinborgarhúsiđ á Ísafirđi.

Rögnvaldur Ólafsson 1907

Leikverk

Heimildaskrá:
Titill leikverks. Ártal. Höfundur, leikstjóri. Leikhús, dagsetning.

Tilvísun: Titill leikverks ártal

Ódó í gjaldbuxum. 2009. Höfundur, leikstjóri og leikmyndateiknari Ásdís Thoroddsen. Gjóla í samstarfi viđ Hafnarfjarđarleikhúsiđ, 19. apríl.

Ódó í gjaldbuxum 2009

Listaverk

Heimildaskrá:
Nafn listamanns. Ártal. Titill/lýsing verks. Listasafn, borg. [Listaverk].

Tilvísun: Nafn listamanns ártal

Magnús Pálsson. 1969. Hanskafjall. Listasafn Íslands, Reykjavík. [Listaverk].

Magnús Pálsson 1969

Ljósmynd fengin úr bók eđa tímariti / Skönnuđ mynd

Svava Ţórhallsdóttir. 2005. Handmálađur vasi. Ljósmynd fengin úr: Hrafnhildur Schram. Huldukonur í íslenskri myndlist, bls. 184. Reykjavík, Mál og menning.

Svava Ţórhallsdóttir 2005

Ljósmynd fengin úr gagnasafni á netinu

Leonardo da Vinci. 1500-07. Mona Lisa. Musée du Louvre, París. [Listaverk]. Sótt 24. apríl 2009 af Grove Art Online http://www.oxfordartonline.com/subscriber/popup_fig/img/grove/art/F014932

Leonardo da Vinci 1500-07

Annađ efni

Bćklingar

Ţunglyndi. Algengur sjúkdómur sem ber ađ međhöndla. [Án árs]. GSK, Reykjavík.

Ţunglyndi [án árs]

Handrit

Ţráinn Bertelsson. 1994. Einkalíf. Lokaútgáfa. Kvikmyndahandrit varđveitt á Bókasafni Menntaskólans viđ Sund.

Ţráinn Bertelsson 1994

Lög

Lög um framhaldsskóla nr. 92/2008, 12. júní.

Lög um framhaldsskóla nr. 92/2008

Munnleg heimild / Viđtal

Steindís Tyrfingsdóttir. 2005. Viđtal höfundar viđ Steindísi Tyrfingsdóttur um áletranir í manngerđum hellum á Suđurlandi, 17. janúar.

Steindís Tyrfingsdóttir 2005

Óprentađar ritgerđir

Ţórdís T. Ţórarinsdóttir. 1985. Einelti. Er ţađ eđlilegur ţáttur í samskiptum barna? Háskóli Íslands, Reykjavík. [Óprentuđ ritgerđ].

Ţórdís T. Ţórarinsdóttir 1985

Rćđa / Fyrirlestur

Birgir Ísleifur Gunnarsson. 2003. Lítil verđbólga einn af hornsteinum hagvaxtar og velmegunar. Rćđa flutt á ársfundi Seđlabanka Íslands, Reykjavík 21. mars.

Birgir Ísleifur Gunnarsson 2003

Tölvupóstur / Bréf

Karítas Pálsdóttir. 2005. Bréf til höfundar, 23. janúar.

Karítas Pálsdóttir 2005

 

Upphaf - Kafli 8 Upp Nćsti kafli

 

Íslensk útgáfa:
Ásdís H. Hafstað
Bára Stefánsdóttir
Nanna Lind
Þórdís T. Þórarinsdóttir
Þórunn Snorradóttir
Styrktaraðilar: Menntamálaráðuneytið
© Biblioteksguiden för studerande og íslenskir höfundar 2004
Síðast uppfært 6. mars 2012
Um vefinn