Kennsluvefur í upplýsingalæsi

Kafli 2
Hvar er upplýsingar að finna?
 

Forsíða

 

Kafli

Lei­s÷gn um bˇkas÷fn Neti­ sem heimild
Hvar er upplřsingar a­ finna? Tr˙ver­ugleiki heimilda
Gagnasöfn H÷fundarÚttur og si­frŠ­i
Heimildavinna og ritgerðasmíð Upplýsingalæsi
 

Kafli 2
1. Leitaraðferðir
2. Skipulag bókasafna
3. Bóksafnskerfi
4. Tegundir heimilda

 

1. Leitaraðferðir

2. Skipulag bókasafna

3. Bókasafnskerfi

4. Tegundir heimilda

 

1. Leitaraðferðir

Ůa­ fer eftir vi­fangsefni hverju sinni hva­a upplřsingar og leitara­fer­ir henta. MikilvŠgt er a­ ■a­ sÚ ljˇst hvert markmi­ upplřsingaleitar er og a­ hverju er veri­ a­ leita svo hŠgt sÚ a­ velja hjßlpartŠki sem nřtast sem best vi­ leitina. ŮŠr heimildir sem ■÷rf er fyrir geta veri­ ˇlÝkar bŠ­i hva­ var­ar form, tungumßl, gŠ­i, ■yngdarstig og Ýtarleika. Ni­ursta­a og notagildi upplřsingaleitar rŠ­st af hva­a leitaror­ eru notu­, hvernig ■au eru samsett, hvar upplřsinga er leita­ og hva­a heimildir nřtast ˙r leit.

G÷gnum bˇkasafna er ra­a­ kerfisbundi­ upp, bŠ­i Ý hillur og Ý bˇkasafnskerfi. Ůar af lei­andi er kerfisbundin og vel skipul÷g­ upplřsingaleit grunnurinn a­ gˇ­ri leitarni­urst÷­u.

Margar upplřsingalindir bˇkasafna eru a­gengilegar ß Netinu. Ůar mß nefna rafrŠn tÝmarit, gagnas÷fn og bˇkasafnskerfi sem inniheldur upplřsingar um g÷gn bˇkasafna.

┴ vef bˇkasafna er oft efnisflokka­ tenglasafn sem vÝsar ß gagnlegar vefsÝ­ur ß ßkve­num efnissvi­um. Sumar af ■eim upplřsingalindum sem nřtast ß framhaldsskˇlastigi ■arf a­ grei­a fyrir a­gang a­ og eru ■Šr ■vÝ a­eins a­gengilegar Ý gegnum innra net skˇla e­a me­ lykilor­i, t.d. ■rj˙ nřjustu ßrin Ý Greinasafni Morgunbla­sins. Eldri greinar og řmis rafrŠn gagnas÷fn og tÝmarit eru a­gengileg Ý gegnum vefinn Hvar.is en um ■a­ er nßnar fjalla­ Ý kafla 2.1.

Upplřsingaleit skref fyrir skref

┴­ur en hafist er handa vi­ upplřsingaleit er mikilvŠgt a­ ßtta sig ß eftirfarandi atri­um:

 • Hverju er veri­ a­ leita a­ (rannsˇknarspurning)?
 • Hva­ veistu um efni­?
 • Hva­a leitaror­ er hŠgt a­ nota? Nota handbŠkur eins og or­abŠkur til a­ finna hentug leitaror­.
  • Leita a­ h÷fundi (h÷fundi bˇkar).
  • Leita a­ nafni (■eim sem fjalla­ er um Ý riti).
  • Leita a­ titli (heiti bˇkar).
  • Leita a­ efnisor­i (or­i sem lřsir innihaldi bˇka e­a ■vÝ vi­fangsefni sem leita­ er a­).
 • Hva­a hjßlpartŠki henta (bˇkasafnskerfi, rafrŠn gagnas÷fn, Neti­)? Fer eftir ■vÝ hversu flˇki­ vi­fangsefni­ er.

Best er a­ byrja a­ leita eftir sem nßkvŠmustu efnisor­i en vÝkka sÝ­an leitina eftir ■÷rfum. Til a­ fß sem bestar ni­urst÷­ur er gott a­ nota fleiri en eitt leitaror­ og fleiri en eina leitara­fer­. Hafa ■arf Ý huga samheiti og skyld hugt÷k.

 • DŠmi um eitt leitaror­: f÷tlun
 • DŠmi um ■rengra/nßkvŠmara leitaror­: ge­fatla­ir á(■rengir leit)
 • DŠmi um samsett leitaror­ (Ýtarleit): ofvirkni b÷rn (■rengir leit)

Gott er a­ byrja ß eigin safni, sko­a ■a­ og ßtta sig ß hvernig g÷gnum ■ess er ra­a­ upp. Hvar eru bŠkur, kvikmyndir og tÝmarit? Einnig er nau­synlegt a­ kynna sÚr flokkunarkerfi safnsins (sjß kafla 2.2) og hvernig er leita­ Ý bˇkasafnskerfi (sjß kafla 2.3).

Vefur bˇkasafnsins er oft gˇ­ur sta­ur til a­ hefja upplřsingaleit. ┴ honum er a­gangur a­ rafrŠnum upplřsingalindum til a­ finna g÷gn eigin safns og til a­ finna g÷gn Ý innlendum og erlendum gagnas÷fnum. Lei­beiningar um leit Ý gagnas÷fnum eru Ý kafla 3.3. Einnig er gott a­ sko­a tenglasafn bˇkasafnsins. Lei­beiningar um leit ß Netinu eru Ý kafla 5.

AlfrŠ­irit gefa grunnupplřsingar um allt milli himins og jar­ar og or­abŠkur hjßlpa vi­ a­ fß skilgreiningar ß or­um og hugmyndir um leitaror­. SÝ­an er hŠgt a­ vÝkka ˙t leitina me­ ■vÝ a­ sko­a handbŠkur og frŠ­ibŠkur ß vi­komandi svi­i, kennslubŠkur, t÷lfrŠ­iupplřsingar, l÷g o.s.frv. til a­ fß betri yfirsřn yfir vi­fangsefni­. TÝmarit ß frŠ­asvi­inu gefa nřjar og ßrei­anlegar upplřsingar.

Afmarka ■arf efni­ ˙t frß ■eim heimildum sem eru ■egar fyrir hendi. Varist a­ skrifa um of vÝtt efni.

MikilvŠgt er a­ skrß hva­a a­fer­ir eru nota­ar vi­ upplřsingaleitina til a­ koma Ý veg fyrir tvÝverkna­ og ˇnau­synlega vinnu eftir ß. Einnig er gott a­ skrifa hjß sÚr Ý hva­a gagnas÷fnum er leita­, hva­a leitaror­ eru notu­ o.s.frv.

Muna ■arf a­ skrß strax hjß sÚr bˇkfrŠ­ilegar upplřsingar sem ver­a sÝ­ar nota­ar Ý heimildaskrß og merkja ljˇsrit. Ůar er t.d. um a­ rŠ­a h÷fund, titil, ˙tgefanda, ˙tgßfußr, titil tÝmarits, ßrgang og bla­sÝ­utal ef um tÝmaritsgrein er a­ rŠ­a. Gott er a­ afrita slˇ­ ß vefsÝ­um sem er hugsanlegt a­ nřtist sem heimild. Sjß nßnar um heimildaskrßningu Ý kafla 4.2.

HŠgt er fß hjßlp hjß starfsfˇlki bˇkasafnsins.

Meta ■arf upplřsingaleitina og g÷gnin sem finnast me­ gagnrřnum augum. Sjß kafla 6.

 

 
Næsta síða Upp Næsta síða

Íslensk útgáfa:
Ásdís H. Hafstað
Bára Stefánsdóttir
Nanna Lind
Þórdís T. Þórarinsdóttir
Þórunn Snorradóttir
Styrktaraðilar: Menntamálaráðuneytið
© Biblioteksguiden för studerande og íslenskir höfundar 2004
Síðast uppfært 6. mars 2012
Um vefinn