Lei­beiningar um frßgang greina

Frßgangur greina

Bˇkasafni­ er fagtÝmarit bˇkasafns- og upplřsingafrŠ­inga, bˇkavar­a,skjalastjˇra, skjalavar­a og ßhugamanna um bˇkasafna- og upplřsingamßl.

Bˇkasafni­ birtir rannsˇknarritger­ir og frŠ­ilegar greinar, vanda­ar almennar greinar um bˇkasafna- og upplřsingamßl, umfj÷llun um Ýslenskar og erlendar bŠkur sem og anna­ efni eftir bˇkaver­i og bˇkasafns- og upplřsingafrŠ­inga e­a ■eim tengt eftir ■vÝ sem ritnefnd metur vi­eigandi og hŠft til birtingar. Skilafrestur ß efni er 31. desember. 

Ritnefnd fer yfir greinar og hafnar ■eim e­a fer fram ß breytingar og endurbŠtur ef h˙n telur ßstŠ­u til. Ritnefnd gerir engar breytingar sem var­a efni e­a stÝl greina nema Ý samrß­i vi­ h÷funda en ßskilur sér rétt til einhli­a lagfŠringa ß augljˇsum villum. A­ loknu umbroti fß h÷fundar senda prˇf÷rk.

Senda skal greinar ß netfang ritstjˇra  bokasafnid.timarit@gmail.com.


Lei­beiningar um frßgang greina

MikilvŠgt er a­ fara nßkvŠmlega eftir lei­beiningum um form og frßgang.

Greinum skal skila­ ß rafrŠnu formi, Word e­a sambŠrilegu sni­mˇti me­ 12 punkta letri (Times New Roman) ß megintexta ßn annarra ˙litsskipana en nau­synlegar eru, svo sem skßleturs e­a feitleturs, inndregins texta (fyrir tilvitnanir ľ sjß hér a­ ne­an) og anna­ eftir ■vÝ sem vi­ ß.

J÷fnun texta: Vinstrijafna­ur. Greinaskil eru au­kennd me­ einni au­ri lÝnu, ekki inndregnum texta. Fyrirsagnir eru feitletra­ar. Ef um tvennskonar fyrirsagnir er a­ rŠ­a (yfirfyrirsagnir / undirfyrirsagnir) ■arf a­ au­kenna ■a­ ß einhver hßtt, t.d. me­ mismunandi leturstŠr­.

GŠsalappir: Nota skal Ýslenskar gŠsalappir ä-" (eins og t÷lurnar 99 ľ 66).

Bil: Hafi­ a­eins eitt stafabil ß eftir punkti e­a kommu.

Skammstafanir notist Ý hˇfi Ý megintexta og skal skrifa til dŠmis Ý sta­ t.d., svo sem Ý sta­ s.s., og svo framvegis Ý sta­ o.s.frv. Sumar skammstafanir er ■ˇ e­lilegt a­ nota, svo sem var­andi lengd og ■yngd (m, km, kg ľ ßn punkts). Einnig er e­lilegt a­ nota skammstafanir Ý heimildaskrß (svo sem o.fl. ľ punktur milli or­a en ekki bil). Heiti stofnana og annarra or­mynda mß skammstafa. ═ fyrsta skipti ■arf a­ skrifa fullt heiti og skammst÷funina innan sviga, dŠmi: Landsbˇkasafn ═slands ľ Hßskˇlabˇkasafn (Lbs.-Hbs.). Einnig er hŠgt a­ nota ˙tskřringar, dŠmi: äAmerican Library Association e­a ALA eins og kalla­ er ..." e­a: äAssociation of Records Managers and Administrators betur ■ekkt sem ARMA".

T÷lustafir: Almennt fer betur ß a­ skrifa lŠgri t÷lur en 10 me­ bˇkst÷fum, nema tilefni sé til annars.

Erlend or­ ber a­ for­ast Ý textanum. Almennt skal Ýslenska frŠ­ileg hugt÷k ef hŠgt er en erlent or­ mß setja Ý sviga ef ßstŠ­a ■ykir til skřringar, dŠmi (e. library). Ef nota ■arf erlent or­ inni Ý texta skal ■a­ skßletra­.

Heimildaskrß, tilvÝsanir og tilvitnanir: Til a­ gŠta samrŠmis er h÷fundum bent ß a­ nota APA-kerfi­ vi­ ger­ tilvÝsana, tilvitnana og heimildaskrßr. Sjß nřjustu handbˇk bandarÝska sßlfrŠ­ifélagsins: Publication Manual of the American Psychology Association, 6. ˙tg., 2010. Ritnefnd mŠlir eindregi­ me­ Ritveri, lei­beiningum og Ýtarlegum upplřsingum um me­fer­ heimilda samkvŠmt APA-sta­li vi­ skrßningu heimilda ß vefsetriMenntavÝsindasvi­s Hßskˇla ═slands,http://vefsetur.hi.is/ritver/leidbeiningar.

VefsÝ­a APA er einnig gagnleg: http://www.apastyle.org/.

Beinar tilvitnanir: Stutt, bein tilvitnun Ý texta (styttri en 3 lÝnur) er Ý gŠsal÷ppum. L÷ng bein tilvitnun (3 lÝnur e­a lengri) er inndregin ßn gŠsalappa og a­greind me­ greinarskilum.

Myndefni skal skila­ Ý sérskjali. Ljˇsmyndir ■urfa a­ vera Ý gˇ­ri upplausn (helst ekki minni en 300 punkta (dpi), myndir teknar af netinu er t.d. ˇhŠfar til prentunar). Myndatextar fylgi me­ merktir heiti vi­komandi myndaskjals. Einnig nafn ljˇsmyndara eftir ■vÝ sem vi­ ß.

T÷flur og gr÷f: Haft skal samrß­ vi­ ritstjˇra um skil ß t÷flum og gr÷fum.

┌tdrßttur: Meginreglan er a­ greinum fylgi ˙tdrßttur (abstract) ß ensku ßsamt titli ß ensku. Ef um ritrřndar frŠ­igreinar eru a­ rŠ­a skal skila ˙tdrŠtti bŠ­i ß Ýslensku og ensku. Hafi h÷fundur ekki t÷k ß a­ skila ˙tdrŠtti ß ensku skal honum skila­ ß Ýslensku. HŠfileg lengd er um ■a­ bil 500-1000 sl÷g me­ bilum (75-150 or­).

Um h÷fund, upplřsingar og mynd: Me­ grein skal fylgja mynd af h÷fundi og upplřsingar um hann Ý stuttu mßli, menntun og n˙verandi starf.

Lengd greina: HŠfileg lengd greina fer eftir efni og efnist÷kum. A­ jafna­i er gert rß­ fyrir a­ greinar séu ekki lengri en 2-3 sÝ­ur ( um ■a­ bil 10.000 sl÷g me­ bilum e­a 1500 or­).

SÝ­ast uppfŠrt: Nˇvember 2016