Ţú ert hér > upplysing.is > Bókasafniđ

Bókasafniđ - Tímarit

Kápa 36.árgangs bókasafnsins

Bókasafniđ er er fagtímarit á sviđi bókasafns- og upplýsingafrćđa og hefur komiđ út frá árinu 1974.

Útgefandi er Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýsingafrćđa.

Tímaritiđ er ársrit og gefiđ út í apríl/maí ár hvert og sérstök ritnefnd hefur veg og vanda af útgáfu ţess.

Allir skuldlausir félagar Upplýsingar fá Bókasafniđ sent í áskrift.

Eldri tölublöđ er hćgt ađ fá keypt hjá félaginu sbr. verđskrá.

Birtir eru útdrćttir eđa upphaf eldri greina hér á síđuni undir Eldri árgangar. 

Sérstakar verklagsreglur eđa samningur milli stjórnar Upplýsingar og ritnefndar gilda um útgáfu Bókasafnsins og var hann samţykktur af stjórn Upplýsingar og ritnefnd. Má finna verklagsreglur um útgáfu Bókasafnsins hér til hliđar.

 

 

 Ritnefnd Upplýsingar 2016-2017:

Sveinn Ólafsson, ritstjóri, bokasafnid.timarit@gmail.com.
Gunnhildur Björnsdóttir, gjaldkeri, gunnh@hi.is
Eva Dögg Diego, ritari, evadiego@hafnarfjordur.is
Eyrún Sigurđardóttir, auglýsingaöflun, eyrun.sigurdardottir@rannis.is
Jóna Kristín Ámundadóttir, vefstjóri, kiddyamunda29@gmail.com